Myndasíða Gylfa

Blogg, Photos, Travelstories, videos

23.01.2008 22:57

Stuttur næstum bæjartúr

Jæja kíkti aðeins út í kvöld. Átti að vera æfing hjá HSG, en frekar dræm mæting hjá föstum félögum í fjórhjólaflokk.  Einar mætti og svo Óli Ingi en hann kemur vonandi sterkur inní þetta.  Amk alltaf gaman að fá fá fleiri með.
Jæja fórum frá Garðabænum suður í Hafnarfjörð að hesthúsunum við Kaldársel.  Tókum línuvegin norður að Elliðavatni og þaðan austur með vatninu út á þjóðveg.  Snjórinn nokkurn vegin farin en þetta var fínt samt.  Óli tók línuna heim þarna en ég og Einar kíktum aðeins lengra austur eftir slóðum innað Hafravatni.  Enduðum svo við Reynisvatn, þar sem leiðir skyldu.

Sjá myndir hér
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 374479
Samtals gestir: 72514
Tölur uppfærðar: 17.11.2019 18:27:51

Tenglar

Um mig

Nafn:

Gylfi Þór Gylfason

MSN netfang:

gylfiis@hotmail.com

Afmælisdagur:

21 nóvember 1972

Heimilisfang:

Grafarvogurinn

Staðsetning:

Reykjavik

Um:

Uppalin í Mosó, Grafarvogi síðan 1985, með Bs. í Rekstrarfræðum og rek mitt eigið fyrirtæki og á tvo yndislega drengi.

Uppáhalds bíómynd(ir):

Dances with wolfes

Uppáhalds tónlist:

Queen

Uppáhalds manneskjur:

Strákarnir mínir

Uppáhalds matur:

Samloka með skinku osti og tómatssósu