Myndasíða Gylfa

Blogg, Photos, Travelstories, videos

01.04.2009 16:18

Samstöðuganga Esjunni

Hittumst í gær um 27 Toppfarar á bílastæðinu við Esjuna. Fórum aðeins yfir atburði helgarinnar og stöðu sjúklingsins okkar.  Gengum svo um 20 uppað skilti 4 við ána.  Það var farið rólega yfir og að auki var verulega hvasst og gekk á með hríðum.  Smá skyggni á milli og glytti í Þverfellshornið þegar við nálgumst.
Að lokinni fínni göngu var farið í Lágafellslaug í heita pottinn, málin rædd og skrafað um framtíðinna.  Enginn bilbugur á fólki um framtíðina og mikið rætt um væntanlega ferð á Hvannadalshnúk í maí enda í næsta mánuði og seinna vænna að setja sig í gírinn.


sjá lítið bjána video sem ég tók líka en það var nú á símann þannig að gæðin eru eftir því.

Smella hér
Flettingar í dag: 227
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 356553
Samtals gestir: 70689
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 20:12:34

Tenglar

Um mig

Nafn:

Gylfi Þór Gylfason

MSN netfang:

gylfiis@hotmail.com

Afmælisdagur:

21 nóvember 1972

Heimilisfang:

Grafarvogurinn

Staðsetning:

Reykjavik

Um:

Uppalin í Mosó, Grafarvogi síðan 1985, með Bs. í Rekstrarfræðum og rek mitt eigið fyrirtæki og á tvo yndislega drengi.

Uppáhalds bíómynd(ir):

Dances with wolfes

Uppáhalds tónlist:

Queen

Uppáhalds manneskjur:

Strákarnir mínir

Uppáhalds matur:

Samloka með skinku osti og tómatssósu