Myndasíða Gylfa

Blogg, Photos, Travelstories, videos

28.01.2008 17:19

Baulan 937 M

Jæja, gekk á laugardaginn ásamt 14 Toppförum á tind Baulunnar í Norðurárdal Borgarfirði.  Var svolítið slappur daginn áður, búin að vera með hálsvírus en lét mig hafa það.  Veðrið var sæmilegt í göngunni, 4-6 stiga frost, bjart en svolítið hvasst.  Fengum fínt veður upp,  utan þess að auðvitað skall á hríð akkúrat meðan við vorum á toppnum.  Vorum 4 klst. og kortér uppá topp en ca. 2 og hálfan tíma niður.
Mikill snjór var neðst í fjallinu og niður í bröttubrekku og þurftu við að vaða snjóinn á köflum upp í klof.  Nokkrar myndir komnar teknar á símann.
 Myndir hér.

Einnig má sjá video undir myndböndum eða bein 50sek video af uppgöngu á Baulu.
Flettingar í dag: 1110
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 219
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 308072
Samtals gestir: 39028
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:52

Eldra efni

Tenglar

Um mig

Nafn:

Gylfi

Heimilisfang:

Grafarvogurinn

Staðsetning:

Reykjavik

Um:

Uppalin í Mosó og Grafarvogi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Dances with wolfes

Uppáhalds tónlist:

Queen

Uppáhalds manneskjur:

Strákarnir mínir

Uppáhalds matur:

Samloka með skinku osti og tómatssósu