Myndasíða Gylfa Blogg, Photos, Travelstories, videos |
|
30.03.2009 15:16Kerhólakambur 24. mars 2009Hefðbundin þriðjudagsæfing Toppfara var að þessu sinni í erfiðari kantinum sökum mikils vinds og kulda. Gengið var frá Búhömrum inn Glúfurdal vestan í Esjunni. Eftir nokkurhundruð metra upp gljúfrið var haldið upp klettana í sæmilegu brölti en samt greinilegum slóða uppá fyrsta og brattasta hrygginn. Verulega hvassa var þar með norð austan strekkingi og hafði maður lítil tök á að njóta útsýnisins sem blasti öðru hverju við aðlalega til vesturs þar sem sólin skein. Á Kerhólakamb sást hins vegar ekkert enda Esjan með þykk ský yfir sér þegar þarna var komið, Þrátt fyrir vindin var færið undir fót gott, ekki of mikill snjór og passlega hart, en þarna getur verið mikil drulla í vætutíð.
Skrifað af GÞG Flettingar í dag: 134 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 147 Gestir í gær: 21 Samtals flettingar: 371334 Samtals gestir: 45903 Tölur uppfærðar: 6.4.2025 14:19:22 |
Eldra efni
TenglarUm mig Nafn: GylfiHeimilisfang: GrafarvogurinnStaðsetning: ReykjavikUm: Uppalin í Mosó og GrafarvogiUppáhalds bíómynd(ir): Dances with wolfesUppáhalds tónlist: QueenUppáhalds manneskjur: Strákarnir mínirUppáhalds matur: Samloka með skinku osti og tómatssósu |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is