Myndasíða Gylfa Blogg, Photos, Travelstories, videos |
|
07.04.2009 13:53Skessuhorn 28. mars 2009Jæja, vildi nú segja nokkur orð um ferð okkar Toppfara á Skessuhorn síðasta laugardag marsmánaðar. Örlagarík var ferðin en komum að því síðar. Búið var að fresta ferðinni einu sinni vegna veðurs og gat nú brugðið til beggja vona eins og gengur með þessa ferðir. Enda þegar keyrt var í átt að Skarðsheiðinni var frekar dimmt yfir og hvasst á láglendi. Skrifað af GÞG Flettingar í dag: 123 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 147 Gestir í gær: 21 Samtals flettingar: 371323 Samtals gestir: 45901 Tölur uppfærðar: 6.4.2025 12:57:40 |
Eldra efni
TenglarUm mig Nafn: GylfiHeimilisfang: GrafarvogurinnStaðsetning: ReykjavikUm: Uppalin í Mosó og GrafarvogiUppáhalds bíómynd(ir): Dances with wolfesUppáhalds tónlist: QueenUppáhalds manneskjur: Strákarnir mínirUppáhalds matur: Samloka með skinku osti og tómatssósu |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is