Myndasíða Gylfa

Blogg, Photos, Travelstories, videos

10.03.2011 16:51

Perú mars 2011

Nú styttist í ævintýraför nokkurra Toppfara á slóðir Inka í Andesfjöllunum í Perú.  Þetta er annar stærsti fjallgarður í heimi og ætlum við að taka 4 mismunandi reisur þar í fjöllunum.  Við göngum meðal annars hið fræga "Inca Trail" að Machu Picchu Inkaborginni sem reist er uppá fjallstindi.  Þá tökum förum við á eldfjallið El Misti sem er 5.825 metra hátt sem verður auðvitað hátindurinn.


Næstu vikur mun ég setja inn smá blogg hér og nokkrar myndir á myndasíðuna ef þið viljið fylgjast með ævintýrinu.
Gylfi Þór
Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 212
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 598633
Samtals gestir: 54506
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 04:00:44

Eldra efni

Tenglar

Um mig

Nafn:

Gylfi

Heimilisfang:

Grafarvogurinn

Staðsetning:

Reykjavik

Um:

Uppalin í Mosó og Grafarvogi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Dances with wolfes

Uppáhalds tónlist:

Queen

Uppáhalds manneskjur:

Strákarnir mínir

Uppáhalds matur:

Samloka með skinku osti og tómatssósu